Um Kompás
Útgefandi og markmið:
Kompás er 22ja ára. Þetta er sjötta árið sem Austurbrú gengur til samstarfs við Héraðsprent um útgáfu Kompáss, en Austurbrú gaf áður út Smábók. Markmið með útgáfu þessari er að þjappa saman öllu því helsta sem „landinn“ hefur upp á að bjóða á Austurlandi (og víðar) í sumar, en Kompás er eina ritið sinnar tegundar í fjórðungnum. Markhópur er íslensku- og enskumælandi ferðamenn. Upplag er 10.000 eintök. Í blaðinu eru upplýsingar um áhugaverða staði, þjónustu og auglýsingar. Auk þess eru í blaðinu kort af öllum þéttbýlisstöðum á Austurlandi.
Dreifing og líftími:
Dreift hringinn um landið í allt sumar, frá viku 22-38.
Síðustærð 16,5x24 cm. Blaðið er allt litprentað.
KOMPÁS 2023 ER KOMINN ÚT
Skil á auglýsingum
Auglýsingar sendist á:
print@heradsprent.is
Við bjóðum að sjálfsögðu upp á alla ráðgjöf varðandi stærðir auglýsinga, útlit og hönnun. Aðstoðum við textasmíð og orðalag. Við vinnum allar auglýsingar í Illustrator og InDesign.
Skil á tilbúnum aulýsingum.
Best er að senda .pdf skjöl ef auglýsingar eru sendar tilbúnar. Auglýsingar og myndir verða að vera í 300 dpi upplausn. Með tilkomu nýrra litaprófíla frá Samtökum iðnaðarins er betra að auglýsingar styðjist við þá, til að ná fram sem bestum gæðum. Sjá www.si.is/prent.
Verðskrá
Auglýsing |
Breidd x hæð mm |
Verð án vsk |
---|---|---|
Sveitarfélög |
sund/söfn | 22.000 |
1/4 |
70x108 | 32.000 |
1/3 |
145x70 | 37.000 |
1/2 |
145x108 | 47.000 |
2/3 |
145x145 | 62.000 |
1/1 |
145x220 | 90.000 |
Opna |
305x220 | 150.000 |
Fyrsta opna |
305x220 | 170.000 |
Önnur opna |
305x220 | 160.000 |
Baksíða | 145x220 | 250.000 |
Virðisaukaskattur er 24% sem leggst á verð.
Kompás á netinu - pdf skjöl
Þegar þú smellir á hlekkina fyrir neðan opnast Kompás sem pdf skjal.
Þessi þjónusta er auglýsendum að kostnaðarlausu - njótið!